Andvaka
Einmannaleikinn og myrkrið

því allt er svo tómlegt
þegar birtan er farin
eitthvað annað

og rúmið er kalt
og ég líka
og ekki laust við að þig vanti

svo ég kveiki ljósið
fylli upp í myrkrið
sný mér á hina  
Rósa
1983 - ...


Ljóð eftir Rósu

Raunir í raun
Tenging(in)
Andvaka
Sönn ást
Rask