

Enginn fær sefað mín sár
og enginn mun skilja mín tár.
Ein ég vaki er allt verður hljótt,
ég ætla að vaka í nótt.
Ekkert er eins og það var,
orð sem gáfu mér mar
Ekki mun ég því gleyma fljótt,
ég ætla að vaka í nótt.
Ég get ei annað en gleymt,
því aðeins fær leyndarmál geymt.
Ef ein ég sit og hugsa um það ótt,
ég ætla að vaka í nótt.
og enginn mun skilja mín tár.
Ein ég vaki er allt verður hljótt,
ég ætla að vaka í nótt.
Ekkert er eins og það var,
orð sem gáfu mér mar
Ekki mun ég því gleyma fljótt,
ég ætla að vaka í nótt.
Ég get ei annað en gleymt,
því aðeins fær leyndarmál geymt.
Ef ein ég sit og hugsa um það ótt,
ég ætla að vaka í nótt.