RótBreytingar
Inn á milli hárra fjalla
leynist blóm lítið
og sefur svo skrítið.
Vill einhver koma
og tína mig í burt,
vil ekki vera kjurt.
Ég vil ekki vaxa eitt,
innilokað í víðáttu.
Niðri í grænum dal
leynist lítill steinn,
hann liggur einn.
Taktu mig og kastaðu
mér í kalda lækinn,
alla leið á botninn.
Hér er ég nafnlaus steinn.
Taktu mig burt frá rótum.
leynist blóm lítið
og sefur svo skrítið.
Vill einhver koma
og tína mig í burt,
vil ekki vera kjurt.
Ég vil ekki vaxa eitt,
innilokað í víðáttu.
Niðri í grænum dal
leynist lítill steinn,
hann liggur einn.
Taktu mig og kastaðu
mér í kalda lækinn,
alla leið á botninn.
Hér er ég nafnlaus steinn.
Taktu mig burt frá rótum.