Himininn varð sár
Kallt,
haustið er kallt eins og ég
og næturkuldinn hvíslar
komdu nær og vertu hér.
Hvíldu þig hjá mér.
Frost,
veturinn hann frýs eins og ég.
Kyrrstæður hann kallar á mig,
hvað hefur þú gert?
Gegnum kulin ert.
Sástu kannski von
og vildir ná þér af stað?
En rökkrið togar í þig
og stöðvar það.
Hvar,
á vel merktri slóð týndi ég mér,
og hvíslaðu hvað varð til þess að
regnboginn varð grár.
Þá himininn varð sár.
haustið er kallt eins og ég
og næturkuldinn hvíslar
komdu nær og vertu hér.
Hvíldu þig hjá mér.
Frost,
veturinn hann frýs eins og ég.
Kyrrstæður hann kallar á mig,
hvað hefur þú gert?
Gegnum kulin ert.
Sástu kannski von
og vildir ná þér af stað?
En rökkrið togar í þig
og stöðvar það.
Hvar,
á vel merktri slóð týndi ég mér,
og hvíslaðu hvað varð til þess að
regnboginn varð grár.
Þá himininn varð sár.