

Nóttin var allan daginn
og heimurinn með fýlusvip
alla leið til Kína.
Endalaust frost og skafviðri
allan ársins hring.
Þangað til þú komst
þá breyttist hún
í endalaust sólskin.
Heimurinn byrjaði að brosa
og öll lönd breyttust
í Ástralíu.
og heimurinn með fýlusvip
alla leið til Kína.
Endalaust frost og skafviðri
allan ársins hring.
Þangað til þú komst
þá breyttist hún
í endalaust sólskin.
Heimurinn byrjaði að brosa
og öll lönd breyttust
í Ástralíu.