borgin
Byggi borg
ei blæð á torg
í mig bíta
sárt um líta

einvera borgina heggur
veggur

lágvær dynkur
ei svo flynkur
múrar falla
reynað kalla

bergmálið borgina skekur
rekur

blóð af hvörmum
illt í örmum
syrgja byrga
hryggur styggur

byggi borg
ei ber á torg
sárt um líta
mig slíta

en geym þú kvöl
veit mér svöl
ég á þá völ ?

kalinn er minn kroppur.  
tófa rófa
1983 - ...


Ljóð eftir tófu rófu

borgin
björkin
fyrir Flóru
för
vog
án titils