Svikinn
Þú bauðst mér í mat,
í svikinn héra,
hann var svikinn,
alveg eins og ég.
En hvernig leið honum,
áðuren hann fór í ofninn ?
Eins og mér ?
vissi hann
að ekkert beið hans
nema ofninn ?
ég spurði mig,
en endaði sjálfur
í ofninum.  
Farár
1986 - ...


Ljóð eftir Farár

L´amour
5ta frumefnið
Hiti
Hún
Vináttan
Þá
Þriðjudagskvöld
Endir
Þrumuveður
Svikinn
útlönd !!
Mexi-hvað
Til hvers
VIÐ
Í húmi nætur
Dansgólfið
í fjörunni
Við fjöruborðið
Þrá
les rues de Paris
Kveðjustund
Kúba/Kýpur
Leyndarmál
Úr fjarlægð
Þráin