Þrá
einn annan dag,
enn einn mánuð,
eitt annað sumar,
ár og ævi,
með þér,
þér einni.  
Farár
1986 - ...
til hennar Báru minnar sem alltaf er...


Ljóð eftir Farár

L´amour
5ta frumefnið
Hiti
Hún
Vináttan
Þá
Þriðjudagskvöld
Endir
Þrumuveður
Svikinn
útlönd !!
Mexi-hvað
Til hvers
VIÐ
Í húmi nætur
Dansgólfið
í fjörunni
Við fjöruborðið
Þrá
les rues de Paris
Kveðjustund
Kúba/Kýpur
Leyndarmál
Úr fjarlægð
Þráin