

það er ekki mikið meira
sem ég get kennt þér .
Þú ert geðveikur snillingur
og kannt þetta allt saman.
Nema kannski það
að trúa á sjálfan þig
og pæla ekki í því hvort
aðrir tali um þig á bak.
Þú ert illa til fara
og hefur slæma borðsiði
en þegar ég lít í augu þín
sem oftast eru slikjuð
af lyfjaneyslu
og þú brosir til mín
og blikkar mig
til að sýnast svalur.
Þá stendur mér á sama um geðveikina.
því þrátt fyrir allt
þá ertu svo helvíti náttúrulegur.
Að ég get ekki annað
- en elskað þig.
sem ég get kennt þér .
Þú ert geðveikur snillingur
og kannt þetta allt saman.
Nema kannski það
að trúa á sjálfan þig
og pæla ekki í því hvort
aðrir tali um þig á bak.
Þú ert illa til fara
og hefur slæma borðsiði
en þegar ég lít í augu þín
sem oftast eru slikjuð
af lyfjaneyslu
og þú brosir til mín
og blikkar mig
til að sýnast svalur.
Þá stendur mér á sama um geðveikina.
því þrátt fyrir allt
þá ertu svo helvíti náttúrulegur.
Að ég get ekki annað
- en elskað þig.