Leiðin sem ég vel
Að ganga ein
er leiðin sem ég vel.
Að ganga fram hjá ykkur
er leiðin sem ég fer.
Ein með vilja, ein með styrk
er lífið sem ég vel.  
Hilma
1993 - ...


Ljóð eftir Hilmu

Veit aldrei
Perlurnar
Litur
Leiðin sem ég vel