

Jólagleði, jólafrí,
gjafir, góður matur.
Jákvæð bros á allra vör,
úti frost og napurð.
Fögnum fæðing frelsarans,
fjölskyldan á jólunum.
Kertaljósin ljóma skært,
lofa bjarta daga.
Kvöldið kemur, mömmu er kært
kakó heitt að laga.
Fjölgar úti börnunum,
Fegin frí úr skólunum
Megi allir gleði fá,
kærleik, ást, á jólunum,
megi ríkja gleði jól,
glatt á öllum heimilum!
gjafir, góður matur.
Jákvæð bros á allra vör,
úti frost og napurð.
Fögnum fæðing frelsarans,
fjölskyldan á jólunum.
Kertaljósin ljóma skært,
lofa bjarta daga.
Kvöldið kemur, mömmu er kært
kakó heitt að laga.
Fjölgar úti börnunum,
Fegin frí úr skólunum
Megi allir gleði fá,
kærleik, ást, á jólunum,
megi ríkja gleði jól,
glatt á öllum heimilum!