Jólagleði
Jólagleði, jólafrí,
gjafir, góður matur.
Jákvæð bros á allra vör,
úti frost og napurð.

Fögnum fæðing frelsarans,
fjölskyldan á jólunum.

Kertaljósin ljóma skært,
lofa bjarta daga.
Kvöldið kemur, mömmu er kært
kakó heitt að laga.

Fjölgar úti börnunum,
Fegin frí úr skólunum

Megi allir gleði fá,
kærleik, ást, á jólunum,
megi ríkja gleði jól,
glatt á öllum heimilum!
 
Vala Yates
1983 - ...


Ljóð eftir Völu Yates

Weeping Willow
Flowers and Candy
I need your love
Their Heimar
Myrkhuginn
Traust
Plagued with Worries
Is love?
Tónafljóð
Söknuður
Someday
Soulless TV
Jólagleði
Think yourself crazy?
Chaotic Paranoia
Næturgalin
I am
The little things
The look that said
Think about me?
Sleepless Thoughts
Tárið talar
Splitting Heartache
Later
Seinna
Chaotic Paranoia II
Rússíbaninn
Rollercoaster
A lone tear
Þetta smáa
Forgetmenot
Goodbye
All/one (Blinded)
Heavy pains
Fangin?
Hugviltur
Draumveltur og vangaráðningar
Til minnis...
Hjarta tromp
Changes
Vonin í myrkrinu
Not here anymore