kirkjan á holtinu
Kirkjan sem stendur á holtinu,
þessi með fallegu myndunum af fólki
sem við þekkjum ekki neitt
maría mey og jóseph standa og veifa,
en við sjáum það ekki
því við erum ekki inní kirkjunni
heldur fyrir utan að leika okkur
og við heyrum ekki að kirkjan vill að við förum inn og skoðum allar myndirnar
í kirkjunni sem stendur á holtinu.  
Heiðrún Grétu
1992 - ...


Ljóð eftir Heiðrúnu Grétu

silent fear
tár í auga
Augun
draumur
kirkjan á holtinu
Brostið hjarta
Af hverju
ónefnt