Mæni ég á mánann og á móti blínir hann
Horfumst við í augu
sem grámyglur tvær
Það okkar sem undan
lítur, tunglsýki fær.
sem grámyglur tvær
Það okkar sem undan
lítur, tunglsýki fær.
Mæni ég á mánann og á móti blínir hann