Allt
Allt er hægt er hugurinn girnist
Hver er fer nú þetta er
Minn happadagur upp er runninn
Og sérðu það er þú ert hér
Eða ertu þar
Farðu

Færist yfir
örlög mín
Í aðra heima held ég
Á morgun kemur dagurinn
Og líf mitt fljótt mun breytast

Ég er hér en ekki þar
Inní stofu ertu
Kannski er ég allsstaðar
Kannski er ég hvergi

Vertu þar og vertu hér
Vertu alltaf hjá mér
Komdu ekki nálægt mér
Við eigum enga samleið

Eftirsjá er óþarfi
Njóttu liðins tíma
Lærðu svo af reynslunni
Og horfðu fram á veginn
 
Súgur
1975 - ...


Ljóð eftir Súg

Komdu
snertu mig
Hvar ertu
Allt
Bless

Háttatími