

Kyrrlát jörðin
sefur.
Þakin hvítu
snjóteppi.
Hlýr ljómi
næturinnar
glóir
í kuldanum.
Í hlýju rökkrinu
sit.
Umlukin fögrum
hljómum.
Sálin andar.
Brosir.
Þú ert fjarri.
Handan við hafið.
Þó.
Græt ég eigi.
Rauð
návist þín
yljar mér
í myrkrinu.
Hjartað hamast
í kinnum mínum.
Vonin brosir
í hjarta mínu.
Seinna...
sefur.
Þakin hvítu
snjóteppi.
Hlýr ljómi
næturinnar
glóir
í kuldanum.
Í hlýju rökkrinu
sit.
Umlukin fögrum
hljómum.
Sálin andar.
Brosir.
Þú ert fjarri.
Handan við hafið.
Þó.
Græt ég eigi.
Rauð
návist þín
yljar mér
í myrkrinu.
Hjartað hamast
í kinnum mínum.
Vonin brosir
í hjarta mínu.
Seinna...
Samdi þetta á sama tíma og ljóðið "Later" og eru þau þýðing á hvoru öðru. Fæddust á sama tíma..