Útlit
Útlitið skiptir máli hjá flestum,
nema mér.
Ekki skiptir það máli hjá hestum,
en það gerir það hjá þér.


Persónuleikinn skiptir meira máli,
ekki nema heilinn þinn sé úr káli.
Það barnalegt er,
að tala ekki við þann sem eigi útlitið með sér ber.
 
IÝr.
1992 - ...
Þetta ljóð samdi ég, því á unglingsárunum er eins og ekkert annað skipti máli en útlitið..


Ljóð eftir Ingibjörgu

Afi
Pabbi
Skólinn
Útlit
Fýlupúki
Ferming
Urr
Fönn
Hauslausa hænan
Stríð
Vinátta
Orð
Geit
For you.
Tyggjó.
Námið.
Spurnarfornöfn.
Hátta klukkan átta!
Sit og skrifa.
Gulli.
Why?
Á Betri Stað.
Dauði.
Þú
Þú sjálfur
Báturinn vaggar.
Bros.
Blómstrar.
Heaven.
Lífið.
-
Tár
Honey.
Ástin.
Haturinn.
Varla út sprungnir
Undir vendarans væng
Hjálpaðu mér upp.
Feel like I\'m drowning.
Báturinn vaggar 2
Minning mín um þig.
Haltu í vonina
Jilli, Fjilli
I try.
Litli ljúfur