

Fýlupúki í bala
með baunahaus og hala,
ekkert skal hann fara
fyrr en hanarnir gala.
Fýlupúki í bala,
með rauða rófu og svala
skyldi hann leggjast í dvala
ef hann sér smala?
með baunahaus og hala,
ekkert skal hann fara
fyrr en hanarnir gala.
Fýlupúki í bala,
með rauða rófu og svala
skyldi hann leggjast í dvala
ef hann sér smala?