

Urra, bíta, klóra, slá
ekkert getur stoppað,
rífa, slíta, berja’á ská
enginn getur kroppað
Dansa, syngja, leika, sjá
Allir eru glaðir,
Komdu hérna og sestu mér hjá
Setjist þið öll í raðir.
ekkert getur stoppað,
rífa, slíta, berja’á ská
enginn getur kroppað
Dansa, syngja, leika, sjá
Allir eru glaðir,
Komdu hérna og sestu mér hjá
Setjist þið öll í raðir.