Orð
Þetta kemur á 5 mínútna fresti,
Alveg upp úr þurru,
Alltaf fleiri og fleiri
Þjóta um á lyklaborðinu
Og í wordið.
Alveg upp úr þurru,
Alltaf fleiri og fleiri
Þjóta um á lyklaborðinu
Og í wordið.
Orð