

Oft mig gleður að standa um stund
þá stormurinn gnæðir um nætur
mig draga á tálar og kalla á sinn fund
ólgandi ægis dætur.
Oft þegar morgnar tínist eitt tár
þá himininn nóttina grætur
er vindinn lægir sefast sjár
og sofa ægis dætur.
Oft ég vakana með vota kinn
á drauminum hafði ég mætur
en ég fórst í hafi og dómurinn minn
er að dansa við ægis dætur.
þá stormurinn gnæðir um nætur
mig draga á tálar og kalla á sinn fund
ólgandi ægis dætur.
Oft þegar morgnar tínist eitt tár
þá himininn nóttina grætur
er vindinn lægir sefast sjár
og sofa ægis dætur.
Oft ég vakana með vota kinn
á drauminum hafði ég mætur
en ég fórst í hafi og dómurinn minn
er að dansa við ægis dætur.