

Svo hárreist
grænt og fagurt
reis upp úr moldinni.
Þetta fullkomna tré.
Fagurgræn laufblöðin
mynduðu fullkominn hring
á toppnum.
Stöðugur stofninn
eins og staðfastur hermaður,
á leið í bardaga.
Ósýnilegar ræturnar
breiðar og langar
í brúnni mold.
Ekkert gat dregið úr mikilfengleika
hjá svo fullkomnu tré.
Svo einn dag tókst eftir því
að laufunum hélt uppi
annar mjór stofn.
Hann stakkst úr moldinni
falinn á bakvið þann breiða
og bardagalega.
Í dagsbirtunni kom
það svo greinilega í ljós.
Að þetta fullkomna tré
var ekki fullkomið.
grænt og fagurt
reis upp úr moldinni.
Þetta fullkomna tré.
Fagurgræn laufblöðin
mynduðu fullkominn hring
á toppnum.
Stöðugur stofninn
eins og staðfastur hermaður,
á leið í bardaga.
Ósýnilegar ræturnar
breiðar og langar
í brúnni mold.
Ekkert gat dregið úr mikilfengleika
hjá svo fullkomnu tré.
Svo einn dag tókst eftir því
að laufunum hélt uppi
annar mjór stofn.
Hann stakkst úr moldinni
falinn á bakvið þann breiða
og bardagalega.
Í dagsbirtunni kom
það svo greinilega í ljós.
Að þetta fullkomna tré
var ekki fullkomið.