þetta drepur
Þetta fólk
skilur okkur ekki.
Við erum öðruvísi samt ekki
við erum öll lík en enginn
af okkur eins.
Hvað fær þetta fólk
til að dæma okkur
til dauða.
Við þolum ekki meir
bara látum okkur hverfa
í heim þeirra þöglu.
Þetta fólk dæmir
okkur til dauða
hvaða vit er í því?
Hvað getum við annað,
en að vera hérna í
þessum heimi þar sem
við fáum ei frið.
Við þolum ekki meir,
öll marin og blá
á líkama og sál
við fáum einga hjálp.
held okkur se ekki
ætlað að lifa í þessu,
hvað sem þið kallið
þetta alveg örugglega
ekki líf.
skilur okkur ekki.
Við erum öðruvísi samt ekki
við erum öll lík en enginn
af okkur eins.
Hvað fær þetta fólk
til að dæma okkur
til dauða.
Við þolum ekki meir
bara látum okkur hverfa
í heim þeirra þöglu.
Þetta fólk dæmir
okkur til dauða
hvaða vit er í því?
Hvað getum við annað,
en að vera hérna í
þessum heimi þar sem
við fáum ei frið.
Við þolum ekki meir,
öll marin og blá
á líkama og sál
við fáum einga hjálp.
held okkur se ekki
ætlað að lifa í þessu,
hvað sem þið kallið
þetta alveg örugglega
ekki líf.
ég vil að þið reynið að átta ykkur á hvað þetta er um og hvað sem þið skilgreinið hugsið aðeins um það og gáið hvað þið getið get því trúið mér þetta er sárt