örvænting...
Hver hefur sinn djöful að draga
mínir eru nú nokkrir
en allt á að vera hægt að laga
nema þá sem eru brotnir

Æðruleysi vildi helst af öllu öðlast
ekki láta neinn kippa mér niður
en sumir halda alltaf áfram að djöflast
sama hve oft maður biður

Það er eitt í þessum heimi sem ég treystiá
það er að elska hann Leó Má
því ekkert annað ég á
nema fallega sál sem ég fæ ekki alltaf að vera hjá
 
Jolly
1979 - ...


Ljóð eftir Jolly

örvænting...
.........
Leó
Einsemd
2 ar siðan