.........
stundum er eins og heimurinn hrynji og allir með

ætli það verðir þannig þegar ég kveð?

það held ég ekki

því heimurinn eins og ég þekki

heldur áfram sama hvað

sama hvað er að

þó að mamma, pabbi, ég eða annar

liggjum í valnum og í kring eru hrægammar

þó heldur heimurinn áfram sínum vanagangi

þótt hann langi

að hrynja með......
 
Jolly
1979 - ...


Ljóð eftir Jolly

örvænting...
.........
Leó
Einsemd
2 ar siðan