Leóþessi brúnu augu þín


þvílíka fegurð þau hafa að geyma


ég mun alltaf vera mamma þín


því skaltu aldrei gleyma


þú horfir á mig


horfa á þig


með ástúð í hjarta


því þú átt framtíð bjarta


elsku vinur kroppur knús


þú ert sko minn sæti krús

 
Jolly
1979 - ...


Ljóð eftir Jolly

örvænting...
.........
Leó
Einsemd
2 ar siðan