Einsemd

Sjá, allur þessi tími

Ég veit varla hvað gera skal

Ef ég bara sit og húmi

Þá verð ég alveg gal


ég kíki út á lífið

þar er margt að sjá

kem svo heim í rúmið

þar hvíld ég vil fá


Svo vakna ég aftur þá

Þann næsta dag

Ég lít til hliðar að gá

En það er enginn þar

 
Jolly
1979 - ...


Ljóð eftir Jolly

örvænting...
.........
Leó
Einsemd
2 ar siðan