örlög
Í þúsundmanna yðu
ég þreifa mig áfram,
fólkið púar ég veit
ekki afhverju.
Ég fattaði þetta ekki
strax, ég fatta það núna.
Þetta fólk púaði á mig.
Ekk veit ég afhverju enþá
og kannski fæ ég aldrei
að vita. Svona er bara
lífið stundum gerist þetta
bara svona  
Rán Bachmann
1986 - ...


Ljóð eftir Rán Bachmann

Dauðinn
þetta drepur
örlög
nútíminn
hugsun geranda
The pain can go away
Clouded mind