nútíminn
Óralangt í burtu
svíf ég á milli manna.
Engin tekur eftir mér
enginn furða,
Ég er hér samt ekki
ég er þar samt hér.
Enginn leið að skilja
allur skilningur er,
er hvar?
Óralangt í burtu.
Þetta er nútíminn
fortíðin er farin,
nútíminn gengur
í garð.
Samt óralangt í burtu
og aldrei kem ég aftur.
 
Rán Bachmann
1986 - ...


Ljóð eftir Rán Bachmann

Dauðinn
þetta drepur
örlög
nútíminn
hugsun geranda
The pain can go away
Clouded mind