

Sjá, allur þessi tími
Ég veit varla hvað gera skal
Ef ég bara sit og húmi
Þá verð ég alveg gal
ég kíki út á lífið
þar er margt að sjá
kem svo heim í rúmið
þar hvíld ég vil fá
Svo vakna ég aftur þá
Þann næsta dag
Ég lít til hliðar að gá
En það er enginn þar