

Ég rifinn er
úr rekkju.
Afrek næturinnar liggja á
gólfinu og framkalla stækju
sem liggur yfir vistarverum
mínum sem mara og fyllir
vitund mína viðbjóði.
Það ríða engar hetjur
um mín héruð.
úr rekkju.
Afrek næturinnar liggja á
gólfinu og framkalla stækju
sem liggur yfir vistarverum
mínum sem mara og fyllir
vitund mína viðbjóði.
Það ríða engar hetjur
um mín héruð.