Glampinn er horfin
Þessi hlátur
smígur í gegnum allt
þessi nýstandi hlátur
geðrauna veldur
mér ugg.

Augun tóm
glampinn horfin
afkvæmi næturinnar
kominn á kreik
þau fela sig bakvið
glerið fagra sem
veitir þeim styrk.

Svo barið getað rödd
sjúklingana niður
þangað til næst
þegar hamrinum er
barið í borðið
og dómur er kvaðinn.  
Sigurður Freyr Pétursson
1984 - ...


Ljóð eftir Sigurð Frey Pétursson

Hæðnislegt volæði
Mannskepnan
Hetjan
Samspil
Glampinn er horfin
Tindurinn
Skömmin
Einhvern daginn