Skömmin
Er ég geng með skömm
um götur
og sviðna jörð eftir
mig skil.

Góna á mig sterkir
svipir sem dæma
minn sið.

Hví gefið þér ekki þessu
ragmenni grið?
 
Sigurður Freyr Pétursson
1984 - ...


Ljóð eftir Sigurð Frey Pétursson

Hæðnislegt volæði
Mannskepnan
Hetjan
Samspil
Glampinn er horfin
Tindurinn
Skömmin
Einhvern daginn