

Er ég geng með skömm
um götur
og sviðna jörð eftir
mig skil.
Góna á mig sterkir
svipir sem dæma
minn sið.
Hví gefið þér ekki þessu
ragmenni grið?
um götur
og sviðna jörð eftir
mig skil.
Góna á mig sterkir
svipir sem dæma
minn sið.
Hví gefið þér ekki þessu
ragmenni grið?