Námið.
Fallegt var af þér að reyna að kenna mér
Landafræðina sem hagnaðist þér.
Bókin bara fyrir mér flæktist,
Þannig að eftir þér ég sækist.
Eftir langan tíma mér tókst þó
Að læra þetta og hló.
Íslenskuna ég betur skil,
En stærðfræðina læra vil.
Franska upp í hugann kemur
En enskan hana niður lemur,
Dönsku vil ég frekar læra
En í eðlisfræðinni ég þarf að hræra.
Landafræðina sem hagnaðist þér.
Bókin bara fyrir mér flæktist,
Þannig að eftir þér ég sækist.
Eftir langan tíma mér tókst þó
Að læra þetta og hló.
Íslenskuna ég betur skil,
En stærðfræðina læra vil.
Franska upp í hugann kemur
En enskan hana niður lemur,
Dönsku vil ég frekar læra
En í eðlisfræðinni ég þarf að hræra.