

Ekkert af þessu
er að gerast
svona kemur bara
fyrir annað fólk
en það hjálpar mér
að vita að
ég elska þig
á förum
verð ég
aldrei fjarlæg
í fjarlægð
verð ég
aldrei farin
mundu
megi rökkrið rofna
á herðum þér
megi regnið hrökkva
á glugga þínum
megi fuglinn syngja
í garði þínum
megi hamingjan dansa
í augum þér
passaðu þig á nautunum
-mamma.
er að gerast
svona kemur bara
fyrir annað fólk
en það hjálpar mér
að vita að
ég elska þig
á förum
verð ég
aldrei fjarlæg
í fjarlægð
verð ég
aldrei farin
mundu
megi rökkrið rofna
á herðum þér
megi regnið hrökkva
á glugga þínum
megi fuglinn syngja
í garði þínum
megi hamingjan dansa
í augum þér
passaðu þig á nautunum
-mamma.
12. apríl 2006.