Gefst ekki upp!
Ég sit hér og vinn að ljóðinu mínu, er þreitt en gefst ekki upp og mun aldrei, það er sú ástæða að ég er hér ein við tölfuna mína, mamma kallar komdu að sofa ég segi nei mamma nei ég er að vinna að ljóðinu mínu að gera það að fýnu og það er það sem ég geri.
um mig og boðskapurinn er sá að maður ákveður eithvað og maður stendur við það og séstaklega ef manni fynst það skemtilegt