

Eins og að sitja í sófanum.
Kúra,
súkkulaði
og bíómyndir.
Nú horfi ég ein.
Verða drukkin.
Tala um allt
og finna fyrir
þokukenndri ástinni
og ástríðunni.
Höfuðverkur í þynnkunni.
Sofa allan daginn,
horfa á sjónvarpið
og borða.
Vakna snemma
með sólinni.
Drekka te,
og ab-mjólk
með músslí.
Núna,
alltaf ein.
Kúra,
súkkulaði
og bíómyndir.
Nú horfi ég ein.
Verða drukkin.
Tala um allt
og finna fyrir
þokukenndri ástinni
og ástríðunni.
Höfuðverkur í þynnkunni.
Sofa allan daginn,
horfa á sjónvarpið
og borða.
Vakna snemma
með sólinni.
Drekka te,
og ab-mjólk
með músslí.
Núna,
alltaf ein.
Þýðing á ljóðinu "The litle things" .. Ekki góð þýðing, en þýðing engu að síður.