

Ég sit og skrifa,
Þú horfir á mig.
Ég roðna,
En þú brosir.
Ég brosi með sjálfri mér,
Finnst ég vera einhvers virði,
Vildi að ég gæti staðið við hlið þér
Og brosað á móti.
Þú horfir á mig.
Ég roðna,
En þú brosir.
Ég brosi með sjálfri mér,
Finnst ég vera einhvers virði,
Vildi að ég gæti staðið við hlið þér
Og brosað á móti.