Þrá
einn annan dag,
enn einn mánuð,
eitt annað sumar,
ár og ævi,
með þér,
þér einni.
enn einn mánuð,
eitt annað sumar,
ár og ævi,
með þér,
þér einni.
til hennar Báru minnar sem alltaf er...
Þrá