

Þú farinn til himna ert
og mikið gott á jörðinni gert.
Ég mun aldrei gleyma þér,
Þú munt alltaf vera í hjarta mér.
Ég vildi að þú hefðir komist yfir þennan sjúkdóm
Ég á bara þessa einu bón;
að þér líði betur uppi hjá guði.
og mikið gott á jörðinni gert.
Ég mun aldrei gleyma þér,
Þú munt alltaf vera í hjarta mér.
Ég vildi að þú hefðir komist yfir þennan sjúkdóm
Ég á bara þessa einu bón;
að þér líði betur uppi hjá guði.
Samdi þetta þegar maður frænku minnar lést af völdum krabbameins.