

Ég lá í rúminu
Horfði útum gluggan-
Dáðist að fegurð skýanna
-langaði að vera frjáls og óheft
Fljúga hvert sem ég vildi
Ekkert og engiNn gæti stövað mig
Skýin hreyfðust-
Þau voru á hraðferð
Flýta sér að komast burt frá þessum ljóta heimi…
Lítil ský inn á milli hröpUðu til jarðar
Þau dóu á leiðinni
- Púff-
Urðu að engu…
Þau stærri héldu ótrauð áfram
Og áttu sér von um betra líf-
En púff þá kom stór ljót vindhviða og feykti þeim burt
Skrýtið hvað allt í einu getur allt breyst á einu augabragði-
Horfði útum gluggan-
Dáðist að fegurð skýanna
-langaði að vera frjáls og óheft
Fljúga hvert sem ég vildi
Ekkert og engiNn gæti stövað mig
Skýin hreyfðust-
Þau voru á hraðferð
Flýta sér að komast burt frá þessum ljóta heimi…
Lítil ský inn á milli hröpUðu til jarðar
Þau dóu á leiðinni
- Púff-
Urðu að engu…
Þau stærri héldu ótrauð áfram
Og áttu sér von um betra líf-
En púff þá kom stór ljót vindhviða og feykti þeim burt
Skrýtið hvað allt í einu getur allt breyst á einu augabragði-