- Púffský -
Ég lá í rúminu

Horfði útum gluggan-

Dáðist að fegurð skýanna

-langaði að vera frjáls og óheft

Fljúga hvert sem ég vildi

Ekkert og engiNn gæti stövað mig

Skýin hreyfðust-

Þau voru á hraðferð

Flýta sér að komast burt frá þessum ljóta heimi…



Lítil ský inn á milli hröpUðu til jarðar

Þau dóu á leiðinni

- Púff-

Urðu að engu…



Þau stærri héldu ótrauð áfram

Og áttu sér von um betra líf-

En púff þá kom stór ljót vindhviða og feykti þeim burt

Skrýtið hvað allt í einu getur allt breyst á einu augabragði-



 
Líf
1988 - ...


Ljóð eftir Líf

- Púffský -
Skuggabörn
Go in peace
Don\'t
Feelings
Sálarkvöl
Hamlaus Losti
Dularfulla stúlkan