Dularfulla stúlkan
Síða dökka hárið sveiflaðist í vindinum
og festist við fölbleikar varirnar.
Augnaráðið svo fjarrænt og kalt, þó eitthvað ljúft við það.
Hvernig hún gekk hárreist um eins og hún ætti heiminn og hélt fast í Bónuspokann svo að fingurnir urðu eldrauðir af áreynslu.

Hún fikraði sig oní vasann á kápunni og tók upp lykil.
Beygði fyrir horn og þar með var hún horfin.
Horfin úr minni sjón-
Ég vona að ég sjái hana aftur-
Dularfullu stelpuna með Bónuspokan.



 
Líf
1988 - ...


Ljóð eftir Líf

- Púffský -
Skuggabörn
Go in peace
Don\'t
Feelings
Sálarkvöl
Hamlaus Losti
Dularfulla stúlkan