Grá stétt
Grá stétt, eins og
reykurinn úr verksmiðjunum
og gráu jakkafötin hans Marx.
Áður en hann seldi þau.
Ég geng á þér gráa stétt
og enginn spyr lengur
hvað er rétt eða rangt.
Áður börðust menn gegn reyknum
sem fauk um allt.
Gerði þá ríka af engu
en með höfuð hátt.
Svo núna við tröðkum
á grárri stétt.
Sem liggur föl,
undir okkur sem kusum.
Að ganga og rísa,
fremur en að liggja.
reykurinn úr verksmiðjunum
og gráu jakkafötin hans Marx.
Áður en hann seldi þau.
Ég geng á þér gráa stétt
og enginn spyr lengur
hvað er rétt eða rangt.
Áður börðust menn gegn reyknum
sem fauk um allt.
Gerði þá ríka af engu
en með höfuð hátt.
Svo núna við tröðkum
á grárri stétt.
Sem liggur föl,
undir okkur sem kusum.
Að ganga og rísa,
fremur en að liggja.