

væri þér sama
þó þú hættir
að anda endalaust
á hálsinn á mér
narta á mér eyrað
hvísla í það
væmni
og trufla mig
með þessu
eilífa kertaflökti
ostum
og vínum
ég er að reyna
að semja ástarljóð
til þín
druslan þín
þó þú hættir
að anda endalaust
á hálsinn á mér
narta á mér eyrað
hvísla í það
væmni
og trufla mig
með þessu
eilífa kertaflökti
ostum
og vínum
ég er að reyna
að semja ástarljóð
til þín
druslan þín