 Dagdraumar
            Dagdraumar
             
        
    Staðnæmist,
bak við gula húsið
sem var raunar hvítt,
en var málað síðasta sumar.
Gleymi mér
bara í smá stund.
En man svo aftur,
ég þarf að fara
að læra.
    
     
bak við gula húsið
sem var raunar hvítt,
en var málað síðasta sumar.
Gleymi mér
bara í smá stund.
En man svo aftur,
ég þarf að fara
að læra.

