Augu (Part I)
Ég set upp sólgleraugu,
áður en ég geng út úr húsi.

Augun segja alltof mikið,
hluti
sem ég vil ekkert að þið vitið.
 
Glól
1986 - ...


Ljóð eftir Glól

Dagdraumar
Brostnir draumar
Feluleikur næturinnar
Augu (Part I)
Augu (Part II)
Við?
Einhyrningur
Fjallganga nálægt Gljúfrasteini
Sandurinn mjúkur og volgur eins og fæturnir sem í hann stíga.
Dauðadrukkinn