Dauðadrukkinn
Dauðadrukkinn er ljótt ástand,
en þó svo fallegt orð.

Stuðlar svo fallega, segðu það hart
með löngu erri.

Dauðadrukkinn,
ljóta ástandið
en rosalega fallegt orð.  
Glól
1986 - ...


Ljóð eftir Glól

Dagdraumar
Brostnir draumar
Feluleikur næturinnar
Augu (Part I)
Augu (Part II)
Við?
Einhyrningur
Fjallganga nálægt Gljúfrasteini
Sandurinn mjúkur og volgur eins og fæturnir sem í hann stíga.
Dauðadrukkinn