Vitleysa
þar sem að vitleysan er mín þá er hún ekki þín.
En vitleysan er það sem vitleysan er en vitleysa
er ekkert annað en hugarástand hvers og eins.
Þessvegna getur það verið vitleysa í þínum augum það
sem er snilld í annarra. Þannig að ég get
verið snillingur í annarra augum en vitleysingur
í þínum. En það er allt í lagi því að mér er sama
hvað allir haldi því að ég er ég í mínum augum
og það er það eina sem skiptir máli...  
Steinar Örn Steinarsson
1982 - ...


Ljóð eftir Steinar Örn Steinarsson

Minningar
Tíminn
Vitleysa
Vonleysið
Tilveran
Tikk-Takk
Þú
Hverf
Tárin
Ljósið í myrkrinu
Lífið....
Ef ég hefði bara hugsað...
Fyrirboði
Rósin