Líf
Móðir mín, ó, móðir mín
grát þú ei nú,
því að þú veist
að þó ég fari
ég ætíð komi
en ég vil að þú vitir
að ég fari aldrei frá þér
því í huga þínum ég ætíð er
og í hjarta þínu ég ætíð bí
þó sé ég fóstur barn.

Ég kem þó fljótt aftur
og þá heim ég sný
því að án þín
allt líf mitt er fyrir bí.
Ég mun sakna þín svo mikið
því að þú gafst mér ást
þú gafst mér lag
þú gafst mér ljóð
en ofan á þetta allt þú gafst mér
það besta í heimi.
Líf.
 
Ásgerður
1994 - ...


Ljóð eftir Ásgerði

Klúður.
Fótboltinn.
Langamma.
Í dag.
Haust demanturinn.
Snjór.
Ást.
Líf