Vonleysið
Hvað varð um heiminn?
Hvað varð um landið?
Hvað varð um fólkið?
Hvað varð um hamingjuna?
Hvað varð um ástina?
Hvað varð um mig?
Hvað varð um allt sem vert var að lifa fyrir?
Vonleysið náði tökum á því.
Vonleysið yfirgnæfði það.
Vonleysið tók öll völd.
Sorgin ríkti sorgin og vonleysi,
var það eina sem menn sáu og fundu,
svo fóru þeir að hverfa einn af öðrum,
þar til ég stóð einn eftir átti engan að,
hafði ekkert að fara það voru allir búnir að gefast upp og horfnir héðan,
Það hafði ríkt vonleysi of lengi.





Ég sá ekkert nema sorg mína sorg og mitt vonleysi.  
Steinar Örn Steinarsson
1982 - ...


Ljóð eftir Steinar Örn Steinarsson

Minningar
Tíminn
Vitleysa
Vonleysið
Tilveran
Tikk-Takk
Þú
Hverf
Tárin
Ljósið í myrkrinu
Lífið....
Ef ég hefði bara hugsað...
Fyrirboði
Rósin